Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leisislína
ENSKA
lacing rope
DANSKA
sømforstærkningstov
SÆNSKA
listförstärkningslina
ÞÝSKA
Laschverstärkung
Samheiti
leising
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] A lacing rope is defined as rope running lengthwise along the join between two pieces of netting in the direction of the axis of the trawl.

Rit
v.
Skjal nr.
31984R3440
Athugasemd
Sjá einnig ,leisingu´ í Orðabanka Árnastofnunar. Ath. að ,leising´ eða ,leisi´ er netasaumur en þó ekki saumur.
,Leisi´ er samsetning nets þegar það er vafið saman með garni en ekki saumað möskva í möskva. Leisislína er lína sem annaðhvort er sett inn í leisið (og netið leist saman utan um hana) eða hún er lögð utan á leisið og fest við það með tilteknu millibili. Þessi lína er til að auka styrk.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira